28.06.2013 13:45

Þröstur KE 51 - í dag Maron HU 522 - elsti stálfiskibátur landsins sem enn er í drift





             363. Þröstur KE 51, í Keflavíkurhöfn - í dag Maron HU 522 - © myndir Emil Páll - Elsti stálfiskibátur landsins sem enn er í drift - sjá söguna hér fyrir neðan:

Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Holland Launch, NV. Amsterdam, Hollandi 1955 eftir teikningu W. Zwolsmann, Hollandi. Stórviðgerð Keflavík 1972. Lengdur 1988. Nýtt þilfarshús Hafnarfirði 2002.

Nöfn: Búðafell SU 90, Hópsnes GK 77, Hafberg GK 77, Hafberg GK 377, Torfhildur KE 32,  Bjarney SH 230, Þröstur HU 131, Þröstur ÍS 222, Þröstur HF 51, Þröstur KE 51, Ósk KE 5, Þórunn GK 97 og núverandi nafn: Maron GK 522