24.06.2013 17:24
Moby Dick: Dorit forsetafrú - Helga - Eldey og Stakkur
Hér koma skemmtilegar myndir sem Helga Ingimundardóttir, framkæmdastjóri Hvalaskoðuna Keflavíkur lánaði mér til birtingar. Þær voru teknar um borð í Moby Dick fyrir nokkrum árum, en eins og áður hefur komið fram eru þau farin að gera þennan gamla og góða bát, út að nýju til hvalaskoðunar frá Keflavík. Þarna má sjá Dorrit Moussaieff forsetafrú, Helgu sjálfa, eyjuna Eldey og klettinn Stakk

Dorrit Moussaieff, forsetafrú og Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Keflavíkur um borð í Moby Dick

Dorrit með klettinn Stakk í baksýn og bak við hann sést í grjótgarðinn við Helguvík

Eldey, stærsta súlubyggð í heimi

Eldey © myndir Helga Ingimundardóttir

Dorrit Moussaieff, forsetafrú og Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Keflavíkur um borð í Moby Dick

Dorrit með klettinn Stakk í baksýn og bak við hann sést í grjótgarðinn við Helguvík

Eldey, stærsta súlubyggð í heimi

Eldey © myndir Helga Ingimundardóttir
Skrifað af Emil Páli
