24.06.2013 14:34

Óríon BA 34 og Þorsteinn - hjá Sólplasti í dag

Þessir tveir bátar eru nú á útisvæði Sólplasts, annar þeirra Óríon BA 34, fer trúlega inn í hús í vikunni, en lokið verður við að gera við Þorstein.




           7762. Óríon BA 34 og 7647. Þorsteinn á útisvæði Sólplasts í dag © myndir Emil Páll, 24. júní 2013