22.06.2013 15:45

Þórey GK 123 - ennþá til


                      7007. Þórey GK 123, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðaður í Hafnarfirði 1987, dekkaður 1995 og lengdur 2004.

Á árinu 1993 sökk þessi bátur, nema hvað stefnið stóð upp úr og koma þá að þeir Tómas Knútsson kafari og Jón Björn Vilhjálmsson skipstjóri og björguðu bátnum.

Nöfn: Þórey GK 123, Andri NS 28, Andri ÞH 28 og núverandi nafn: Gunnþór ÞH 75.