22.06.2013 11:25

Binni í Gröf og áhöfn hans á Gullborg RE 38

Hér birti ég áhafnarmynd sem tekin var fyrir mörgum áratugum af Binna í Gröf með áhafnameðlimum á Gullborg RE 38


                 Benóný Friðriksson (Binni í Gröf) lengst til vinstri ásamt áhöfn hans á Gullborgu RE 38 © mynd í eigu Emils Páls

Nöfnin eru eftirfarandi f.v.: Binni í Gröf, Einar Sigurðsson mágur Binna, Pálmi Jóhansson frá Stíghúsi, Einar Hannesson frá Brekku, Kolbeinn Sigurjónsson frá Hvoli. Sigtryggur Sigtrygsson, Rögnvaldur Jóhannsson frá Stíghúsi og Gunnar Garðarsson