21.06.2013 21:06
Pálína ,,Bláa" Ágústsdóttir
Nú í kvöld var Pálína Ágústsdóttir GK 1, sprautuð í bláum lit hjá Sólplasti og unnu þeir Ásgeir Jónsson og Kristján Nielsen verkið og sjáum við hér myndir sem ég tók af þeim í kvöld.

Ásgeir Jónsson

Kristján Nielsen

Ásgeir Jónsson (t.v.) og Kristján Nielsen framan við 2640. Pálínu Ágústsdóttir í kvöld

Hér eru þeir búnir að taka grímurnar niður
© myndir Emil Páll, 21. júní 2013
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
