19.06.2013 19:13

Farsæll GK 162




                1636. Farsæll GK 162, fyrir fjölmörgum árum, enda búið að breyta honum síðan myndirnar voru teknar © myndir Emil Páll

Smíðaður í Svíþjóð 1977 og innfluttur hingað til lands 1983.

Nöfn: Lovísa (Svíþjóð) og Farsæll.