19.06.2013 17:35

Skipaskagi AK 102 / Þuríður Halldórsdóttir GK 94


                              1612. Skipaskagi AK 102, í Njarðvíkurhöfn


          1612. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 í Njarðvikurhöfn, Einnig sést þarna í 1471. Ólaf Jónsson GK 404 © myndir Emil Páll


Smíðanúmer 327 hjá Clelands Shipbuilding og Co Ltd., Wellsend, Bretlandi 1974. Sjósettur 15. október 1973 og afhentur í jan. 1974. Kom í íslenska flotann 1. maí 1983. Fórst um 270 sjómílur út af Noregi 25. janúar 2012, ásamt þremur mönnum.

Lá í fjölda ára í Reykjavíkurhöfn og var tekið úr Klassa Lioyds 12. október 2005, en fór síðan aftur í útgerð og nú til rækjuveiða veturinn 2010.

Nöfn: Glen Carron A 427, Skipaskagi AK 102, Þuríður Halldórsdóttir GK 94, Sturla GK 12, Sólborg I ÍS 260,  Hallgrímur BA 77 og  Hallgrímur SI 77