19.06.2013 15:30
Stapafell
1545. Stapafell, við gömlu trébryggjuna sem nú er horfin, í heimahöfn skipsins, Keflavík © mynd Emil Páll
Smíðarn. 763 hjá J.G. Hitzlers Schiffswerft, Lauenburg, Elbe, Þýskalandi 1979. Selt úr landi til Ekvador í maí 2001.
Hljóp af stokkum 2. júní 1979 og kom fyrst til landsins 16. okt. og þá
til Hafnarfjarðar, en til heimahafnar Keflavíkur kom það 17. okt. 1979.
Nöfn: Stapafell og núverandi nafn: Salango
Skrifað af Emil Páli
