19.06.2013 09:00
Skælingur NS 96


1241. Skælingur NS 96, í Njarðvík © myndir Emil Páll
Smíðaður í Hafnarfirði 1959. Endurbyggur og dekkaður á Eskifirði 1972, Talinn ónýtur og tekinn af skrá 18. mars 1983.
Nöfn: Víðir SU 13, Unnur VE 52, Skælingur NS 96 og Brimir NS 21
Skrifað af Emil Páli
