18.06.2013 23:00

Hilmir II KE 8 / Jökull SH 77 / Brimnes SH 257

Hér kemur saga báts sem var til í um 20 ár en brann þá og sökk. Birtast með sögunni nokkrar myndir af bátnum áður en kom að þeirri stundu að hann brann og sökk, en þá var snillingurinn Guðmundur St. Valdimarsson með myndavél sína tilbúin og tók syrpu þá sem er af brunanum, en Guðmundur var þá um borð í varðskipinu Óðni.


                            98. Hilmir II KE 8 © mynd úr Faxa, 8. tbl. 1963


                 98. Hilmir II KE 8, á Flateyrarhöfn 1965 © mynd Önfirðingafélagið, Flateyri.is Trausti Magnússon


      98. Hilmir II KE 8, gerður út frá Vestmannaeyjum © mynd Eiríkur H. Sigurgeirsson


                      98. Jökull SH 77, í Sandgerði © mynd Emil Páll


                                       98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason


         98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason. Þessi mynd er tekin á sama stað og sú fyrir ofan, eini munurinn er að þessi er í lit, en hin í svart-hvítu


            98. Brimnes SH 257, að brenna 27 sm. V af Öndverðanesi 2. sept. 1983








      Brimnes SH 257, tekið frá varðskipinu Óðni © myndir: Guðmundur St. Valdimarsson

Smíðaður hjá J.W. Bergs Varv & Mek, Verksted A/B, Halsö, Svíþjóð 1963, eftir teikningur Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Keflavík 28. júlí 1963

Brann og sökk 2. sept. 1983, 27 sm. V. af Öndverðarnesi.

Nöfn: Hilmir II KE 8, Valur ÍS 420, Jökull SH 77, Magnús Kristinn GK 515 og Brimnes SH 257