18.06.2013 21:45
Þórunn Gunnarsdóttir EA 205


1152. Þórunn Gunnarsdóttir EA 205, í Sandgerði © myndir Emil Páll
Smíðanr. 388 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971.
Síðustu árin var báturinn notaður sem þjónustubátur við laxeldi á Sundunum í Reykjavík, þegar laxeldið var upp á sitt besta. Slitnaði báturinn upp af legu á Grafarvoginum og rak upp í Geldinganes, fyrir þó nokkrum árum og er þar ennþá..
Nöfn: Hrönn KE 48, Magnús Jónsson BA 35, Þórunn Jónsdóttir RE 101, Þórunn Jónsdóttir EA 205, Þórunn Gunnarsdóttir KE 207, Særós KE 207, Sif ÁR 207 og Lax III.
Skrifað af Emil Páli
