18.06.2013 18:50
Erling KE 140

1016. Erling KE 140, í NJarðvík © mynd Emil Páll
Smíðanr. 1 hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri 1966. Seldur úr landi til Danmerkur í pottinn fræga 20. feb.1995.
Nöfn: Sigurbjörg ÓF 1, Sigurbjörg ÓF 30, Pálmi BA 30, Fylkir NK 102, Sigurður Pálmason HU 333, Erling KE 140 og Keilir GK 140.
Skrifað af Emil Páli
