17.06.2013 19:12
Akureyri í dag: Dúna II, Lundi, Þorgrímur, Hildur, Þorsteinn, Hildur og K. Arcander
Sigurbrandur Jakobsson, Akureyri:


Dúna II Sverige sem áður var 1515. upphaflega Kópur ÍS 10 en dagaði uppi fyrir um áratug á Akureyri

5886. Lundi EA 626



9820. Þorgrímur SK 26. Þetta mun vera síðasti báturinn sem hinn þekkti bátasmiður Þorgrímur Hermannsson, á Hofsósi smíðaði og var fyrsti eigandi hans Anton Jónsson.

6547. Hildur KÓ

926. Þorsteinn GK 15 og 1848. Sjöfn EA 142 við Slippbryggjuna.

K. Arctander frá Noregi við Slippkantinum
© myndir Sigurbrandur Jakobsson, á Akureyri í dag, 17. júní 2013
