16.06.2013 11:00
Jökull SH 77

98. Jökull SH 77 © mynd Emil Páll
Smíðaður hjá J.W. Bergs Varv & Mek, Verksted A/B, Halsö, Svíþjóð 1963, eftir teikningur Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Keflavík 28. júlí 1963
Brann og sökk 2. sept. 1983, 27 sm. V. af Öndverðarnesi.
Nöfn: Hilmir II KE 8, Valur ÍS 420, Jökull SH 77, Magnús Kristinn GK 515 og Brimnes SH 257
Skrifað af Emil Páli
