16.06.2013 09:51
Steinunn RE 32 utan á Eldborg HF 13

50. Steinunn RE 32, utan á 1525. Eldborg HF 13, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll
50.
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1956. Úrelt í okt. 1979. Stýrishúsið var flutt yfir á Víði II GK 275, sem nú er Portland VE 97
Hefur aðeins borið tvö nöfn þ.e.: Fákur GK 24 og Steinunn RE 32.
1525.
Smíðaður í Uddevalla, Svíþjóð árið 1978. lengd árið 1996.
Nöfn: Eldborg HF 13, Hólmaborg SU 11 og núverandi nafn : Jón Kjartansson SU 111
Skrifað af Emil Páli
