15.06.2013 21:50
Aðalvík KE 95

1348. Aðalvík KE 95, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 70 hjá Maritima de Aspe, Bilfao, Spáni 1974. Sjósettur 17. apríl 1973. og gaf Margrét Helgadóttir, eiginkona Benedikts Jónssonar, framkvæmdastjóra, skipinu nafnið Aðalvík.
Úreldingastyrkur samþykktur 1994, en hætt við hann 31. mars 1995. Selt úr landi til Namibíu, Suður-Afríku í júní 2001. Afskráð hér á landi 8. sept. 2001
Nöfn: Aðalvík KE 95, Drangey SK 1, Eyvindur vopni NS 70, Óseyri ÍS 4, Skúmur GK 111, Helga II RE 373 og núverandi nafn, í Namibíu: Khomas L-1024
Skrifað af Emil Páli
