15.06.2013 20:45
Vesturland
Útgerðarfélag sem áður hafði verið í bátaútgerð suður með sjó ákvað að
fara í útgerð flutningaskipa og keypti tvö lítil, nánast eins
flutningaskip og gáfu þeim nöfnin Hvalsnes og Álfsnes og voru bæði með
heimahöfn í Njarðvik. Lét útgerðin smíða Hvalsnesið fyrir sig en keypti
Álfsnesið notað. Útgerðin stóð stutt yfir,

1341. Vesturland ex Hvalsnes, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 25 hjá Fiskerstrand Verft A/S í Fiskarstrand Noregi 1973. Skráð í Noregi 18. mars 1991, og hélt nafninu Valur, en eigendur voru í raun íslenskir. Skipið sökk í höfninni Vyborg í Rússlandi 22. okt. 1992.
Nafninu Frendo- var bætt framan við Hvalsnes er það hóf leigusiglingar erlendis á vegum Odd Fjell, Noregi sem rak þá og gerir kannski enn Frendo skipahringinn.
Sem Vesturland var skipið fyrsta flutningaskipið sem kom til Sandgerðis og það gerðist 28. sept. 1977.
Nöfn: Hvalsnes, Frendo-Hvalsnes, aftur Hvalsnes, Vesturland og Valur.

1341. Vesturland ex Hvalsnes, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 25 hjá Fiskerstrand Verft A/S í Fiskarstrand Noregi 1973. Skráð í Noregi 18. mars 1991, og hélt nafninu Valur, en eigendur voru í raun íslenskir. Skipið sökk í höfninni Vyborg í Rússlandi 22. okt. 1992.
Nafninu Frendo- var bætt framan við Hvalsnes er það hóf leigusiglingar erlendis á vegum Odd Fjell, Noregi sem rak þá og gerir kannski enn Frendo skipahringinn.
Sem Vesturland var skipið fyrsta flutningaskipið sem kom til Sandgerðis og það gerðist 28. sept. 1977.
Nöfn: Hvalsnes, Frendo-Hvalsnes, aftur Hvalsnes, Vesturland og Valur.
Skrifað af Emil Páli
