14.06.2013 22:00

Moby Dick hefur farþegasiglingar eftir helgi

Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í kvöld er Moby Dick yfirgaf heimahöfn sína Njarðvík og fór til Keflavíkur en þaðan verður báturinn gerður út. Að sögn Helgu Ingimundardóttir stendur til að hefja siglingar með farþega til hvalaskoðuna eftir helgi.


                               46. Moby Dick, bakka út frá Njarðvíkurhöfn í kvöld






                                       Svo er snúið við og siglt út úr Njarðvíkurhöfn












                   46. Moby Dick, í Njarðvík í kvöld © myndir Emil Páll, 14. júní 2013

AF Facebook:

Steinunn Guðbrandsdóttir Flottar myndir.