14.06.2013 21:42

gasferjan Væroy




                    Væroy © myndir Jón Páll Jakobsson, Noregi í  júní 2013

Svo er það nútíminn í ferjunum. Þetta er Gasferjan Væroy. Gengur fyrir norsku gasi og siglir frá Bodö til Lofoten ( Væroy,Röst og Moskenes)
 
Þessar eiga vera hagstæðar í rekstri, miklir byrjunarörðugleikar hafa verið eins og einhver sagði " tæknin eitthvað að stríða okkur".