14.06.2013 21:38

Lofoten


                 Lofoten, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í júní 2013
Lofoten var tekið í notkun árið 1964 og var í notkun alveg til 2002. En þeir varðveitu skipið settu það ekki í brotajárn eins og frændþjóðin. Og svo árið 2007 var það aftur tekið í notkun þegar annað nýrra skip var selt og er búið að vera fastri rútu síðan sigla frá Bergen norður til Kirkenes og aftur til Bergen eins og Hurtigrutan gerir með mörgum stoppum á ströndinni.
 
Það væri nú gaman ef við ættum eitt svona skip í dag