13.06.2013 21:30
NESKAUPSTAÐUR - SEYÐISFJÖRÐUR OG ÞAR Á MILLI : HAFBJÖRG OG VON GK 113
BJARNI GUÐMUNDSSON: Síðastliðið þriðjudagskvöld fórum við á Hafbjörgu með tank til Seyðisfjarðar á leiðinni mættum við Von GK á landleið:

TANKURINN SETTUR Í SJÓINN Á NESKAUPSTAÐ


TANKURINN Í TOGI HJÁ 2629. HAFBJÖRGU

2629. HAFBJÖRG, KOMIN MEÐ TANKINN TIL SEYÐISFJARÐAR
++
2733. VON GK 113, Á LANDLEIÐ TIL NESKAUPSTAÐAR
© MYNDIR BJARNI GUÐMUNDSSON, 13. JÚNÍ 2013
Skrifað af Emil Páli
