13.06.2013 14:45
Hannes lóðs VE 7 og Þórveig GK 222

544. Hannes lóðs VE 7 og 373. Þórveig GK 222, í Dráttarbraut Keflavíkur, snemma á 8. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
544.
Smíðaður í Svíþjóð árið 1956. Dæmdur ónýtur 1976.
Nöfn: Hannes lóðs VE 200, Hannes lóðs RE 15 og Hannes lóðs VE 7
373.
Smíðaður á Ísafirði 1943. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 11. des. 1979
Nöfn: Ásbjörn MB 90, Ásbjörn AK 90, Dreki RE 134, Þórveig GK 222 og Trausti ÁR 71
Skrifað af Emil Páli
