13.06.2013 08:58
Freyja GK 364

426. Freyja GK 364, í Keflavíkurhöfn á 8. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
Smíðaður í Gilleleje í Danmörku 1958. Brann og sökk út af Meðallandi 25. maí 1983.
Nöfn: Freyja ÍS 364, Freyja GK 364, Pólstjarnan KE 3 og Jóhanna Magnúsdóttir RE 74.
Skrifað af Emil Páli
