12.06.2013 17:45
Ragnar Ben ÍS 210

1310. Ragnar Ben ÍS 210, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1982 eða 3
Smíðaður á Skagaströnd og afhentur á vormánuðum 1973. Í nóvember 1983 strandar báturinn á skeri við Brimnes, rétt vestan Hellisands, og sökk á svipstundu. Fjögurra manna áhöfn bátsins komst við illan leik upp á skerið og var síðan bjargað heilum á húfi til lands.
Nöfn: Jörfi ÞH 300 og Ragnar Ben ÍS 210
Skrifað af Emil Páli
