12.06.2013 17:10

Selur á Stakksfirði í dag

Selur var á Stakksfirði í dag og síðan í Njarðvik. JÁ menn fengu að sjá sel á Stakksfirði í dag, en þó ekki sjávardýrið, heldur var verið að prufukeyra prammann Sel og tók ég mynd af honum svo og aðra er hann var kominn að bryggju í Njarðvik.


                                              5935. Selur, á Stakksfirði í dag


                5935. Selur kominn úr prufusiglingunni og að bryggju í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 12. júní 2013