11.06.2013 16:45
Þorsteinn EA 15 - nú Þorsteinn GK 15 - og er elsta fiskiskip íslendinga

926. Þorsteinn EA 15 © mynd af teikningu frá 1952, Emil Páll
Smíðaður í Falkenberg, Svíþjóð 1946. Ný brú Akureyri 2010.
Er í dag elsta fiskiskip Íslendinga.
Nöfn: Þorsteinn EA 15 og núverandi nafn Þorsteinn GK 15, með heimahöfn á Raufarhöfn
Skrifað af Emil Páli
