11.06.2013 11:10

Bliki ÞH 50


                                  710. Bliki ÞH 50 © mynd af málverki, Emil Páll


                         710. Bliki ÞH 50, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

Smíðaður í Simrishavn, Svíþjóð 1948.

Þann 10. mars 1980, var skipið selt til Noregs upp í togara, en kaupin gengu til baka. Í september 1987 var bátnum siglt til Danmerkur til að setja upp í annan togara, en þau kaup gengu einnig til baka og báturinn kom aftur til landsins í maí 1988.

Settur síðan upp í smíði á Þór Péturssyni á Ísafirði, úreldur í ágúst 1989 og urðaður í  Suðurtanganum, Ísafirði ásamt gamla lóðsbátnum á Íslafirði og Þorbirni II GK 541.

Nöfn;  Ólafur Magnússon AK 102, Brandur VE 313, Mjölnir GK 323, Bliki GK 323, Bliki ÞH 50 og Bliki ÞH 269