10.06.2013 22:35
Dísanna, Elva Björk, Þórdís, Kópur, Ra, Nonni og Mjallhvít
Þessa syrpu tók ég er ég stoppaði í dag í nokkrar mínútur í Sandgerðishöfn. Bæði eru hér um að ræða báta sem eru að koma inn til löndunar, bátar sem eru búnir að landa og eru á leið í legupláss sitt, bátar sem eru búnir að taka olíu og eru á leið í leguplássið og síðan bátar sem ýmist voru bundnir við bryggju eða í leguplássi sínu.

5972. Dísanna HF 63, 6569. Óskar KE 161 og 5907. Fengur SU 33



5978. Elva Björk KE 33




6159. Þórdís GK 198


6443. Kópur HF 29



6488. RA KE 11



6634. Nonni GK 129




7206. Mjallhvít KE 6
Í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 10. júní 2013
