10.06.2013 14:59

Dælt milli Oddeyrar EA 210 og Súlunnar EA 300

Nokkrar fyrirspurnir hafa borist á hvaða skipi Geir Garðarsson var þegar þessi mynd var tekin og skal það upplýst að þarna var hann skipstjóri á Oddeyrinni EA 210 og voru þeir að dæla milli þess skips og Súlunnar EA 300


             Dælt milli 1046. Oddeyrarinnar EA 210 og 1060. Súlunnar EA 300 © mynd Geir Garðarsson