10.06.2013 14:44
Víðir Sveinsson skipstjóri
Nú birti ég þrjár færslur í röð sem innihalda meiri upplýsingar um það sem var á viðkomandi myndum, en þær birtust þegar ég birti myndir nú fyrir helgi frá Geir Garðarssyni.
![]() |
Maðurinn sem heldur hér á rekaviðadrumbinum á Jan Mayen, sem glerglasið var inn í, er Víðir heitinn Sveinsson, skipstjóri á Jóni Garðari GK. © myndina tók Geir Garðarsson, árið 1965 |
Skrifað af Emil Páli

