09.06.2013 18:45

Selur, sandblásinn og málaður eftir langa törn


            5935. Selur í Njarðvikurslipp og er nú að sandblása skipið eða prammann frá toppi til táar eins og það er kallað og langt komið með að mála, þegar þessi mynd var tekin í vikunni í Skipamsmíðastöð Njarðvikur og því er það sjálfsagt búið núna.
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni var ekki orðin vanþörf á að framkvæma viðhald á Selnum, enda hefur hann verið í verkefnum bæði hérlendis, í Færeyjum og eins í Bretlandi, síðan hann var síðast tekinn í gegn.
                                        © mynd Emil Páll, 6. júní 2013