09.06.2013 13:46

West Stream til Helguvíkur núna áðan

Núna fyrir nokkrum mínútum kom þetta skip til Helguvíkur og grunar mig að það sé að sækja lýsi, a.m.k. lagðist það að bryggjunni neðan við bræðsluna. Þrátt fyrir rigninguna tókst mér að taka þessar myndir.


                 West Stream dólar inn í Helguvíkurhöfn og 2043. Auðunn fylgir fast á eftir






           Hér nálgast West Stream, bryggjuna í Helguvík og 2043. Auðunn kemur á eftir skipinu. Nokkuð góðar myndir miðan  við rigninguna sem var núna áðan þegar ég tók þessar myndir © myndir Emil Páll, 9. júní 2013