08.06.2013 16:00
Fermingastrákar úr Garðinum, báðir sjötugir að aldri og fyrrum sjómenn
Þó ekki megi misskilja af fyrirsögninni að það séu liðin 70 ár frá fermingu þeirra, þá er hið réttað þeir urðu báðir sjötugir að aldri í upphafi ársins. Þetta eru fyrrum sjóarar út Garðinum, Ásgeir Hjálmarsson, sem lengi var skipstjóri og Baldur Konráðsson sem lengi var sjómaður eins og sést hefur á myndum frá honum sem birtst hafa hér á síðunni að undanförnu.

Fermingarbræðurnir úr Garðinum, Ásgeir Hjálmarsson (t.v.) og Baldur Konráðsson. Ásgeir býr enn í Garðinum en Baldur í Keflavík © mynd í eigu Baldurs Konráðssonar

Fermingarbræðurnir úr Garðinum, Ásgeir Hjálmarsson (t.v.) og Baldur Konráðsson. Ásgeir býr enn í Garðinum en Baldur í Keflavík © mynd í eigu Baldurs Konráðssonar
Skrifað af Emil Páli
