08.06.2013 15:00
Gamlir sjóarar að djamma
Þarna sjáum við á tveimur myndum unga menn, aðallega sjóarar úr Sandgerði, að djúsa fyrir tugum ára. Undir myndunum koma nöfn þeirra.

F.v.: Björgvin Jónsson, Snorri Haraldsson (á Felli) Geir Garðarsson, Bjarni Sveinbjörnsson, Einar Guðjónsson, Ómar Einarsson og Inga Reykdal

F.v. Geir Garðarsson, Jón Þórðarson, Bjarni Sveinbjörnsson og Björn Sigurðsson
© myndir í eigu Geirs Garðarssonar
AF Facebook:
Silla Ólafsdóttir Flottir gæjar,Einar á svona mynd,gaman a ðþessum gömlu,.o)
Skrifað af Emil Páli
