08.06.2013 13:00
Valborg strönduð á Garðskagaflös

Hér sjáum við hvar brýtur á finnska flutningaskipinu Valborgu, sem strandaði á Garðskagaflös 18. janúar 1958, er það var á leið frá Vestmannaeyjum til Keflavíkur. Skipið lauk þarna sögu sinni © mynd Baldur Konráðsson í janúar 1958
Skrifað af Emil Páli
