08.06.2013 09:00
Sævar í Gröf VE 31 - smíðaður af hinum þekkta bátasmið Þorgrími Hermannssyni
Þessa mynd birti ég fyrir nokkrum dögum með upplýsingar um hver konan væri sem stæði við hlið bátsins, en nú koma meiri upplýsingar um bátinn

5300. Sævar í Gröf VE 31 í Vestmannaeyjum og við hlið bátsins stendur Svanhildur Benónýsdóttir, systir Sævars í Gröf © mynd Emil Páll, um 1990
Smíðaður af hinum þekkta bátasmið Þorgrími Hermannssyni, Hofsósi 1955. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 16. okt. 1991.
Nöfn: Leifur heppni SK 71, Leifur heppni SK 70, Leifur heppni SI 71, aftur Leifur heppni SK 71, Pipp VE 14, Auður VE 14 og Sævar í Gröf VE 31
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
