07.06.2013 21:45

Á siglingu á Rauða torginu

Rauða torgið var fyrir austurlandi og síðustu árin áður en síldin hvarf, var það oft veiðisvæði nótabátanna.


                                      © mynd Geir Garðarsson