07.06.2013 19:15
Nýr bátur í Stykkishólmi: Hanna Ellerts SH 4
Fyrrum Tryggvi Eðvalds SH 2, sem hefur verið á smá flakki, er nú kominn í eigu útgerðar í Stykkishólmi og hefur fengið nafnið Hanna Ellerts SH 4. Kemur hann í stað Sandvíkur SH 4, sem seld var til Árskógssands en þar heldur hún nafninu, en er skrá EA 200

2579. Hanna Ellerts SH 4, í Stykkishólmi © mynd af FB síðu Hermundar Pálssonar 7. júní 2013

2579. Hanna Ellerts SH 4, í Stykkishólmi © mynd af FB síðu Hermundar Pálssonar 7. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
