07.06.2013 18:28

Franska colettan ETOLIE kom til Fáskrúðsfjarðar í dag

 

         Franska colettan ETOLIE kom til Fáskrúðsfjarðar í dag © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013 - Nánar verður fjallað um skútuna um helgina en þetta er fyrsta slíka franska skútan sem heimsækir Fáskrúðsfjörð frá því snemma á síðustu öld