07.06.2013 11:07
Áhafnarmeðlimir og útgerðarmaður af Eldey KE 37 (fyrri)
Hér koma fjórar myndir sem tengjast fyrri Eldey KE 37, en myndirnar eru í eigu Baldurs Konráðssonar.

Pétur Sæmundsson, skipstjóri


Þessar myndir voru teknar í hófi að lokinni netavertíð og þó ég hafi ekki öll nöfn, þá veit ég þessi, en um sama hófið er að ræða á báðum myndunum:
Vinstra megin: Jói færeyingur, mágur Péturs Sæmundssonar, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur kokkur og frú, kona Jóhannesar Jóhannessonar útgerðarmanns, Baldur Konráðsson og kona hans Erna Sigurðardóttir.
Hægra megin: Sigurbjörn Björnsson, Jón Eyfjörð, Örn Bergsteinsson og frú, Elí færeyingur mágur Péturs Sæm, Henry stýrimaður, Pétur Sæmundsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jóhannes Jóhannesson útgerðarmaður.

Skipverjar Eldeyjar KE 37, komnir í land eftir að skipið sökk um 60 sjómílur SA af Dalatanga, 23. okt. 1965. Öll áhöfnin 12 manns komst í gúmíbjörgunarbát og var síðan bjargað um borð í Brimi KE 104
© myndir í eigu Baldurs Konráðssonar

Pétur Sæmundsson, skipstjóri


Þessar myndir voru teknar í hófi að lokinni netavertíð og þó ég hafi ekki öll nöfn, þá veit ég þessi, en um sama hófið er að ræða á báðum myndunum:
Vinstra megin: Jói færeyingur, mágur Péturs Sæmundssonar, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur kokkur og frú, kona Jóhannesar Jóhannessonar útgerðarmanns, Baldur Konráðsson og kona hans Erna Sigurðardóttir.
Hægra megin: Sigurbjörn Björnsson, Jón Eyfjörð, Örn Bergsteinsson og frú, Elí færeyingur mágur Péturs Sæm, Henry stýrimaður, Pétur Sæmundsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jóhannes Jóhannesson útgerðarmaður.

Skipverjar Eldeyjar KE 37, komnir í land eftir að skipið sökk um 60 sjómílur SA af Dalatanga, 23. okt. 1965. Öll áhöfnin 12 manns komst í gúmíbjörgunarbát og var síðan bjargað um borð í Brimi KE 104
© myndir í eigu Baldurs Konráðssonar
Skrifað af Emil Páli
