05.06.2013 22:35

Náttfari ÞH 60 - fyrir og eftir breytingar

Hér er á ferðinni einn af Boizenburgarbátunum frá Austur-Þýskalandi sem síðan var mikið breytt. En allt um það fyrir neðan myndirnar


            1035. Náttfari ÞH 60, eins og hann leit út í upphafi © mynd úr einhverju blaði, en í eigu Baldurs Konráðssonar


                1035. Náttfari ÞH 60 © Teikning eftir Karl Olsen, í eigu Geirs Garðarssonar


              1035. Náttfari ÞH 60, eftir breytingu © mynd í eigu Geirs Garðarssonar


             1035. Náttfari ÞH 60, að koma inn til Reykjavíkur © mynd í eigu Geirs Garðarssonar


             1035. Náttfari ÞH 60 © mynd Sigurg. Jónasson, en í eigu Geirs Garðarssonar


            1035. Náttfari ÞH 60 © mynd Sigurg. Jónasson, en í eigu Geirs Garðarssonar


            1035. Náttfari ÞH 60, að koma inn til Vestmannaeyja
          © mynd Sigurg. Jónasson, en í eigu Geirs Garðarssonar



            1035. Náttfari ÞH 60 © mynd Sigurg. Jónasson, en í eigu Geirs Garðarssonar


                            1035. Náttfari ÞH 60 © mynd  í eigu Geirs Garðarssonar


                        1035. Náttfari ÞH 60 © mynd  í eigu Geirs Garðarssonar

 Smíðaður i Bozenburg, Austur - Þýskalandi 1967. Lengdur og yfirbyggður 1977. Fór í pottinn fyrir nokkrum árum.

Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1