05.06.2013 10:39

Hegri KE 107


             848. Hegri KE 107, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðaður í Barenfleth, Vestur - Þýskalandi 1956. Stækkaður 1966. Fórst 12. mars 1984, 3 sm. A af Vestmannaeyjum ásamt 4 mönnum. Það slys varð kveikjan að kvikmyndinni Djúpið.

Nöfn: Júlíus Björnsson EA 216, Sævar KE 105, Hegri KE 107, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 121 og Hellisey VE 503