03.06.2013 21:21
Hafnarfjörður í dag: Ágúst GK 94, Baldvin Njálsson GK 400, Snæfell EA 310, Þór HF 4 o.fl.
Þrátt fyrir rigninguna tókst Tryggva að skjóta á þessi skip í Hafnarfjarðarhöfn í dag, fyrir utan skemmtiferðaskipinu sem sagt var fá í færslunni hér á undan.

1401. Ágúst GK 95

1351. Snæfell EA 310

2182. Baldvin Njálsson GK 400

2549. Þór HF 4

© myndir Tryggvi, 3. júní 2013

1401. Ágúst GK 95

1351. Snæfell EA 310

2182. Baldvin Njálsson GK 400

2549. Þór HF 4

© myndir Tryggvi, 3. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
