03.06.2013 21:13
Fjögur skemmtiferða skip í Reykjavík og Hafnarfirði í dag
Ferðasumarið hvað skemmtiferðaskipin er hafið og í dag komu fjögur skemmtiferða skip og þar af það langstærsta sem hingað hefur komið, skip sem er með um 5000 manns um borð.


Adventure of the Seas, það langstræsta sem hingað hefur komið var við Skarfabakka í dag

Crystal Symphony, var einnig við Skarfabakka í Reykjavík í dag

Sea Explorer var við Miðbakka í Reykjavík í dag

Astor, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © myndir Tryggvi, 3. júní 2013


Adventure of the Seas, það langstræsta sem hingað hefur komið var við Skarfabakka í dag

Crystal Symphony, var einnig við Skarfabakka í Reykjavík í dag

Sea Explorer var við Miðbakka í Reykjavík í dag

Astor, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © myndir Tryggvi, 3. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
