03.06.2013 13:45
Gróa KE 51



1564. Gróa KE 51, í Keflavíkurhöfn, á sínum tíma © myndir Emil Páll
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Þennann átti ég sem Berghildi SK 137 frá 1988 til 1991 þegar hún slittnaði upp í sunnan ofsaviðri 2 febrúar í Höfninni á Hofsós og brotnaði þar.Mjög góður sjóbátur og fallegur.
Skrifað af Emil Páli
