01.06.2013 11:05
Svalan - nánast nýr en ekki fagur
Ég er nú ekki vanur að tala um fegurð báta, en þessi sem er aðeins um ársgamall, finnst mér langt í frá fallegur.


Svalan, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 29. maí 2013


Svalan, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 29. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
