31.05.2013 23:00
Um 50 ára gamlar myndir af skipverjum o.fl.
Nú breyti ég svolítið út af venjunni í tilefni sjómannadagsins og í kvöld og annað kvöld birtast myndir úr myndasafni Baldurs Konráðssonar, sem ýmist eru teknar af honum eða í hans eigu. Í kvöld eru þetta myndir teknar af og um borð í Eldey KE 37 og Brimi KE 104. Annað kvöld koma myndir af frá öðrum bátum, en allar eru þær teknar á sjöunda áratug síðustu aldar
Fyrst kemur sjómannakveðja og síðan koma myndirnar, en áður en umræddar myndir birtast koma myndir af viðkomandi fiskiskipum

42. Eldey KE 37

42. Eldey KE 37 © mynd í eigu Emils Páls, en tekin af velunnara síðunnar

Baldur Konráðsson og Jón Eyfjörð

Pétur Sæmundsson, skipstjóri að setja nýjan pappír í astikið

Jón Eyfjörð

Sveinn Geir Kristjánsson og Þorleifur Gestsson

Guðmundur kokkur að tefla við Hafliða, man ekki hvers son

Ólafur Finnsson, í heimsókn um borð

Guðmundur kokkur í rútu frá Vopnafirði til Dalvíkur á ball

Sveinn og Baldur Konráðs að háfa síld

Sveinn og Baldur Konráðs að háfa síld

Jón Eyfjörð, Guðmundur kokkur o.fl.

Eldgosið í Surtsey, einhvern tímann á árunum 1963 - 65 (Eldey sökk í okt. 1965)

Eldgosið í Surtsey, einhvern tímann á árunum 1963 - okt. 1965 (Eldey sökk í okt. 1965)
101. Brimir KE 101

101. Brimir KE 104, fyrir lengingu © mynd Snorri Snorrason

101. Brimir KE 104, dregin út frá stöðinni í Risör, í Noregi, þar sem hann var lengdur 1966

Jón Sæmundsson, skipstjóri í brúarglugganum og Jón Hjalteyringur

Nótin dregin

Nótin dregin

© myndir Baldur Konráðsson, eða í hans eigu. Annað kvöld koma myndir frá tveimur öðrum fiskiskipum o.fl.
