28.05.2013 13:00
Heimaey VE 1



1035. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum © myndir Emil Páll
Smíðanúmer 441. hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1967, eftir Hjálmar R. Bárðarsyni. Yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Herði hf., Sandgerði 1976. Lengdur 1977 og aftur 1989.
Seld til Danmerkur í brotajárn, 1. mars 2007.
Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1
Skrifað af Emil Páli
