28.05.2013 09:45
Tveir bátar samtímis á leið upp í slippinn - í morgun
Myndir þessar tók ég í morgun er tveir bátar biðu þess að vera teknir upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur. Annars vegar var það Gullhólmi SH 201 sem var á leið í stóra slippinn og hinsvegar Pálína Ágústsdóttir GK 1 sem beið eftir Gullvagninum og sjáum við hér myndir sem ég tók á staðnum.


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 bíður eftir Gullvagninum og 264. Gullhólmi SH 201 bíður við slippbryggjuna eftir sleðanum

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, bíður Gullvagnsins. Verður hann þrifinn í slippnum, en síðan mun Gullvagninn flytja hann til Sólplasts í Sandgerði

264. Gullhólmi SH 201, við slippbryggjuna
© myndir Emil Páll, 28. maí 2013


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 bíður eftir Gullvagninum og 264. Gullhólmi SH 201 bíður við slippbryggjuna eftir sleðanum

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, bíður Gullvagnsins. Verður hann þrifinn í slippnum, en síðan mun Gullvagninn flytja hann til Sólplasts í Sandgerði

264. Gullhólmi SH 201, við slippbryggjuna
© myndir Emil Páll, 28. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
